top of page

Velkomin

Tor Seafood ehf er matvæla fyrirtæki sem sérhæfir sig í vinnslu sjávarafurða. Tor ehf framleiðir ferskar og frosnar sjávarafurðir allan ársins hring. Tor ehf leggur metnað í hollar gæða afurðir framleiddar úr fiski veiddum við strendur Íslands. Fyrirtækið starfar undir merkjum Icelandic Responsible auk þess að hafa hlotið MSC vottun um rekjanleika. 

Tor ehf er aðildarfélag Félag Atvinnurekanda.

 

 

 

 

 

Við erum á Instagram

bottom of page